Dagskrá 21. aðalfundar LS

21. AÐALFUNDUR LANDSSAMBANDS SMÁBÁTAEIGENDA
verður haldinn á Grand Hótel 14. og 15. október
Dagskrá

föstudagur
kl. 10:00….1. Setning fundar – Arthur Bogason, formaður
………………..2. Kosning fundarstjóra og fundarritara
………………..3. Skýrsla framkvæmdastjóra – Örn Pálsson
………………..4. Ávarp – Einar K. Guðfinnsson, sjávarútvegsráðherra
………………..5. Nefndaskipan kynnt

………………..Matarhlé

…………………Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra
…………………situr hádegisverðinn í boði LS

kl. 13:15…..6. Erindi – Eiríkur Guðnason, seðlabankastjóri
…………………7. Kvikmynd – „Þeir fiska sem róa“
…………………8. Nefndastörf

…………………Kaffihlé

kl. 16:30…… 9. Formenn nefnda kynna álit, umræður

…………………Fundarhlé

laugardagur
kl. 09:00……10. Ársreikningur félagsins – Örn Pálsson
…………………11. Framhald 9. dagskrárliðar
…………………12. Kjör stjórnar og félagslegra endurskoðenda
…………………13. Kjör formanns
kl. 13:00……14. Formaður slítur fundi

Allir smábátaeigendur velkomnir.