21. maí sl. gaf Samgönguráðuneytið út nýja gjaldskrá um hafnir. Gjaldskráin var sett á grundvelli ákvæðis til bráðabirgða í nýjum hafnalögum og tók gildi 1. júlí sl.
Á fundi stjórnar LS 10. júli var fjallað um gjaldskrána. Stjórnarmenn voru á einu máli um að hækkanir sem gjaldskráin boðaði væri óviðunandi. Á fundinum mótmælti stjórnin harðlega gengdarlausum kostnaðarhækkunum hins opinbera sem lagðar væru á útgerðina. Vitnað var til síðustu hækkunarinnar þar sem nýsett hafnarlög gæfi yfirstjórnum hafna heimild til að hækka aflagjald um 30 – 90% sem ætla mætti að jafngildi 50 milljónum hjá smábátaeigendum einum.
Áhugavert
Dagatal LS 2019
Bæklingur LS
NASBO Brochure
Veður
Gæðamál
Hvað þarf mikinn ís til að kæla aflann?
Upprunamerki: Iceland Responsible Fisheries
Virkt skipakort
Landssamband smábátaeigenda
Hverfisgötu 105
101 Reykjavík
Sími: 552 7922
ls@smabatar.is