Í fréttatilkynningu Fiskistofu kemur fram að þorskafli í nýliðnum júlí var 23% minni en í júlí í fyrra. Nú veiddust aðeins 6-7-8 tonn á móti 5-4-11 tonnum á sama tíma í fyrra.
Helsta ástæða þessa samdráttar er afnám sóknardagakerfisins. Í júlí á sl. fiskveiðiári var þorskafli þeirra 290 sóknardagabáta í kerfinu voru 0-0-3 tonn.
Samanlagður þorskafli krókabáta í júlí var 8-8-3 tonn en í sama mánuði fyrir ári var hann 2-1-5 tonn.