Þorskafli krókaaflamarksbáta kominn yfir 31 þús. tonn

Nú þegar hálfur mánuður er eftir af fiskveiðiárinu er þorskafli krókaaflamarksbáta orðinn 1-3-31 tonn. Þrátt fyrir þennan góða afla á enn eftir að veiða rúm 6 þúsund tonn, en af því er heimilt að færa rúman helming yfir á næsta fiskveiðiár eða 5-5-3 tonn. Eftir standa 2-5-2 tonn sem menn keppast nú við að veiða svo ekkert fari forgörðum.

Heimild: Fiskistofa