Í dag 15. júní er þorskafli krókaaflamarksbáta orðinn 0-6-27 tonn. Til samanburðar var samanlagður afli krókaaflamarksbáta og sóknardagabáta á sama tíma á sl. fiskveiðiári 6-6-25 tonn.
Ýsuaflinn er kominn í 9-8-12 tonn sem er 0-6-2 tonnum meira en í fyrra.
Steinbíturinn er hins vegar á svipuðu róli aðeins munar 14 tonnum árinu í ár í vil, 5-9-3 tonn á móti 1-9-3 tonni á sl. ári.
Heimild: Fiskistofa