Sjávarútvegsráðherra víkur lítt frá tillögum Hafrannsóknastofnunar

Fyrr í dag gaf sjávarútvegsráðherra út reglugerð um leyfilegan heildarafla
á fiskveiðiárinu 6-20-2005. Hér að neðan er tafla yfir heildarafla hverrar tegundar ásamt leyfilegum afla þessa fiskveiðiárs og breytingu milli ára:

………………………..6-20-2005…………5-20-2004
Þorskur……………….0-0-198…………….0-0-205……..-3,4%
Karfi…………………….0-0-57……………..0-0-57
Ýsa…………………….0-0-105……………..2-7-90……..15,7%
Ufsi………………………0-0-80……………..0-0-70……..14,3%
Grálúða…………………0-0-15……………..0-0-15
Steinbítur ………………0-0-13……………..4-0-13
Skrápflúra……………….0-5-3……………….0-0-5……..-30%
Skarkoli………………….0-0-5……………….0-0-5
Sandkoli………………….0-0-4………………0-0-5………-20%
Keila………………………0-5-3………………0-5-3
Langa…………………….0-0-5……………….0-0-4……….25%
Þykkvalúra………………0-8-1………………0-8-1
Skötuselur……………….0-5-2………………0-0-2………25%
Langlúra………………….0-4-2………………0-0-2………20%
Íslensk sumargotssíld.0-0-110………….0-0-110
Úthafsrækja…………….0-0-10……………0-0-15……..-33%
Humar……………………..0-8-1……………..0-5-1………20%
Rækja Arnarfjörður……….300………………..300

Í fréttatilkynningu sjávarútvegsráðuneytisins segir m.a. eftirfarandi: „Frávik frá ráðgjöfinni eru þau að leyfilegur heildarafli í skrápflúru verður 0-5-3 tonn (0-5-1 tonn umfram ráðgjöf), í skarkola 0-0-5 tonn (0-0-1 tonn umfram ráðgjöf), í sandkola 0-0-4 tonn (0-5-1 tonn umfram ráðgjöf), í löngu 5000 tonn (500 tonn umfram ráðgjöf), í þykkvalúru 0-8-1 tonn (200 tonn umfram ráðgjöf), í skötusel 0-5-2 tonn (300 tonn umfram ráðgjöf), í langlúru 0-4-2 tonn (200 tonn umfram ráðgjöf) og í humri 0-8-1 tonn (eða 200 tonn umfram ráðgjöf).“