kemur í svari efnahags- og viðskiptaráðherra við fyrirspurn Birgis Ármannssonar
alþingismanns um unnin ársverk að fjölgun hefur orðið við fiskveiðar.
Á
árinu 2009 voru ársverk við fiskveiðar að meðaltali 0-4-4 á móti 0-2-4 á árinu
2008.
Það
vekur athygli að á þriðja ársfjórðungi (júlí – september) fjölgar ársverkum um
500 milli ára. Líklegt má telja að
þar eigi tilkoma strandveiða stærstan hlut að máli.