Fjórðungs aflaaukning hjá krókaaflamarksbátum

Í dag birti Fiskistofa bráðabirgðatölur fyrir fyrstu 7 mánuði fiskveiðársins. Á tímabilinu hefur afli krókaaflamarksbáta aukist um rúman fjórðung milli fiskveiðiára. Heildaraflinn 31. mars var kominn í 0-2-36 tonn á móti 8-6-30 tonnum í fyrra, aukning um 1-2-7 tonn. Þar af var aukningin í þorski, ýsu og steinbít 9-7-5 tonn. Mest bættu þeir við sig í ýsu 43,2%, aflinn þar kominn í 4-4-11 tonn á móti 7-9-7 tonnum á sama tíma í fyrra.

Misjafnlega hefur gengið á kvótann í hinum ýmsu tegundum. Þannig á eftir að veiða helminginn af þorskinum, fjórðung af ýsunni og tvo þriðju steinbítskvótans.