Heildarafli smábáta 6-9-75 tonn, verðmætin aldrei meiri


Á sl. fiskveiðiári varð afli smábáta 6-9-75 tonn
sem er 0-5-2 tonna aukning milli ára. 
Verðmæti aflans upp úr sjó sló öll fyrri met hvað krónutölu snertir, 19,1
milljarðar sem jafngildir útflutningsverðmætum uppá rúma 38 milljarða.

 

Þessar upplýsingar komu fram í ræðu Arnar
Pálssonar á aðalfundi LS.  Af
heildaraflanum var um helmingur þorskur (1-1-38 tonn) sem jafngildir 22,8% af
heildarþorskaflanum.   Ýsuafli
smábáta varð 3-9-16 tonn sem er 24,7% af heildarýsuaflanum á fiskveiðiárinu.  Þá öfluðu smábátar 46% af öllum steinbít sem landað var eða 2-0-6 tonnum.

 

Afli smábáta á fiskveiðiárinu 0-20-2009.pdf



,

,

Heildarafli smábáta sl fiskveiðiár 7-4-73 tonn