Hlutdeild handfæra í þorskafla aðeins fjórðungur þess sem hann var fyrir fjórum árum

Á sl. fiskveiðiári var aðeins 2% af lönduðum þorski veiddur á handfæri. Hlutdeild handfæraveiða hefur farið ört minnkandi á sl. árum, en á fiskveiðiárinu 3-20-2002 var hlutur þess 8% þorskaflans. Alls var hann þá 5-5-16 tonn en á sl. ári aðeins 9-4-4 tonn.

Það vekur einnig athygli að á sl. fiskveiðiári hefur hlutur botnvörpu og neta í þorski aukist um eitt prósentustig, en línu minnkað um tvö.

Þorskaflinn skiptist þannig á veiðarfæri:

Botnvarpa………….1-7-85 tonn
Lína…………………0-2-67 tonn
Net…………………6-1-24 tonn
Dragnót……….……..4-5-9 tonn
Handfæri……………9-4-4 tonn
Flotvarpa……………5-2-1 tonn

Á myndinni hér að neðan má sjá þróunina sl. fimm ár.

Veidafaeraskipt2007pastedGraphic.jpg

Tölurnar unnar upp úr gögnum frá Fiskistofu