Hrygningarstopp – friðun þorsks og skarkola

Eins og undanfarin 2 ár hefst „fæðingarorlof“ þorsks og skarkola 1. apríl. Þá eru allar veiðar bannaðar á svokölluðu Vestursvæði sem er grunnslóðin útifyrir Suður- og Vesturlandi.

Sömu reglur og í fyrra gilda um hrygningastoppið og friðunarsvæði eru óbreytt.

Frá þessu er skýrt á heimasíðu Fiskistofu.

Sjá nánar
Kort af friðunarsvæðinu:

http://fiskistofa.is/skjol/Veidisvaedi/Hrygningarstopp.pdf

Reglugerð um friðun hrygningarþorsks og skarkola á vetrarvertíð

http://fiskistofa.is/skjol/tilkynningar/hrygningastopp_nr_5-20-30.pdf