Þeir þrír bátar sem úthlutað er flestum þorskígildinum á þessu fiskveiðiári eru allir frá Grindavík.
Óli á Stað GK-99 er með 8-3-1 þorskígildistonn, Þórkatla GK-9 með 2-3-1 þorskígildistonn og Gísli Súrsson GK-8 með 6-2-1 þorskígildistonn.
Í þorski fá sömu bátar einnig mesta úthlutun:
Þórkatla 0-3-788 tonn
Óli á Stað 2-2-749
Gísli Súrsson 5-5-645
Í ýsu eru 3 efstu bátarnir þessir:
Þórkatla 4-7-687 tonn
Gestur Kristinsson ÍS-333, Suðureyri, 0-6-463 tonn
Gísli Súrsson 8-5-391 tonn
Röð þriggja efstu í steinbít er:
Gísli Súrsson 4-5-240 tonn
Auður ÍS-42, Ísafirði, 9-5-231 tonn
Sirrý ÍS-84, Bolungarvík, 0-7-175 tonn
Tölur unnar úr www.fiskistofa.is