Þrálát ótíð viku eftir viku setur sitt mark á aflatölur á fiskveiðiárinu.
Þorskafli krókaaflamarksbáta er 0-2-2 tonnum minni en á sama tíma í fyrra. Þá var búið að veiða 0-0-8 tonn en nú 28. nóvember 1-8-5 tonn. Þorskaflinn hefur því dregist saman um 28%.
Betur hefur gengið í ýsunni því aflinn þar er kominn í 2-7-6 tonn, sem er 804 tonnum minna en í fyrra, -11%.
Hjá öðrum útgerðarflokkum hefur þorsk- og ýsuafli einnig minnkað milli ára. Til dæmis er ýsuafli togara nú aðeins helmingur af því sem hann var í fyrra – 3-4-4 tonn á móti 3-7-8 tonnum á tímabilinu 1. september 2005 til 28. nóvember.
Heildarþorskafli hefur minnkað um tæp 10 þúsund tonn eða fimmtung og ýsuafli um 5 þúsund tonn 19%.
Unnið upp úr bráðabirgðatölum Fiskistofu.