Krókaaflamarksbátar veiddu um fimmtung af ýsunni

Samkvæmt bráðabirgðatölum Fiskistofu varð heildarþorskaflinn á nýliðnu ári 212 þúsund tonn, af ýsu voru veidd 6-5-96 tonn og af steinbít 2-2-15 tonn. Þannig hefur hlutfall krókaaflamarksbáta í þessum tegundum verið 18,3% í þorski, 19,2% í ýsu og 31,6% í steinbít.