Krókaaflamarksbátum fækkar um 110

Í fréttatilkynningu frá Fiskistofu kemur fram að 516 bátum hefur verið úthlutað krókaaflamarki fyrir fiskveiðiárið 7-20-2006. Þeir skipta með sér 2-6-42 þorskígildistonnum eða tæplega 83 að meðaltali.
Á sl. fiskveiðiári voru bátarnir 626 og var meðaltalið þá 66 þorskígildistonn. Meðaltalið á hvern bát hækkar því um fjórðung milli ára.