Það vekur aðdáun að sjá hversu umgengni línubáta um
auðlindina er góð. Skýrsla
Hafrannsóknastofnunarinnar um brottkast botnfiska á árinu 2007 segir þar allt
sem segja þarf.
Við ýsuveiðar var brottkast ekki mælanlegt og við veiðar á
þorski kom í ljós að 99,7% aflans skilar sér í land.
Taflan hér að neðan er úr skýrslunni og sýnir mælingar á
brottkasti 2007 við þorsk- og ýsuveiðar.