Línuívilnun – ýsan langt komin


Fyrsta tímabili línuívilnunar lýkur nk. sunnudag 30. nóvember.

Nýting ýsunnar er góð 620 tonn hafa komið til ívilnunar af
688 sem sett eru á tímabilið. 

Í þorski hefur helmingi minna komið til ívilnunar en í ýsunni, 337 tonn það sem af er tímabilinu  af 0-0-1 tonnum.  1. tímabil í fyrra gaf 288 tonn í ívilnun. 

 

Af þessum tölum er ljóst að knýjandi
er að sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra leggi fram frumvarp um breytingu á
lögum um stjórn fiskveiða sem tryggi að veiðiheimildir sem ætlaðar eru til línuívilnunar
nýtist dagróðrabátum að fullu.