Hafrannsóknastofnun hefur nú komið til móts við þá fjölmörgu sem ekki hafa átt tök á að koma á Málstofu stofnunarinnar. Málstofan heldur erindi sem sérfræðingar stofnunarinnar flytja um verkefni sem þeir eru að vinna að. Nú er byrjað að taka upp það sem fram fer á Málstofu og hefur það verið sett á netið. Þannig er hægt að hlusta á þá og soga í sig þann fróðleik sem þar kemur fram.
Slóðin er: http://www.hafro.is/undir.php?ID=177&REF=3