Það sem af er fiskveiðiári hafa alls verið flutt 5-6-3 tonn af ýsu frá aflamarksskipum til krókaaflmarksbáta. Allt stefnir því í að tilfærsla milli veiðikerfa nú verði litlu minni en fiskveiðiárið 6-20-2005 en þá nam hún 3-2-5 tonnum.
Ýsuveiðar hafa gengið vel hjá krókaaflamarksbátum það sem af er fiskveiðiári, en að sama skapi illa hjá aflamarksskipum. Þannig eru krókaaflmarksbátar nú búnir að veiða 78% af úthlutuðum heimildum í ýsu, en aflamarksskipin hafa nýtt 37% af sinni úthlutun.