Minni afli til línuívilnunar

Þegar tvö tímabil af fjórum eru búin af línuívilnun þessa fiskveiðiárs er ljóst að nýting línuívilnunar er lakari en í fyrra. Ein skýring þess er að bátum sem nýta sér ívilnun nú hefur fækkað úr 297 í 260.

Í þorski var ætlað 0-3-2 tonn til ívilnunar en afli sem kom til hennar varð 8-3-1 tonn (9-7-1).
Ýsan nýttist hins vegar öll en þar voru tekin frá 2-2-1 tonn, en aflinn varð 3-3-1 tonn (1-5-1).
Í steinbít voru 118 tonn ætluð til ívilnunar og varð aflinn 97 tonn (117).

Ath. Tölur í sviga eru fyrir sömu tímabil á fiskveiðiárinu 6-20-2005.

Sjá nánar:
http://fiskistofa.is/linuivilnun.php