Sjávarútvegsráðuneytið hefur heimilað sex bátum netaveiðar í rannsóknaskyni frá deginum í dag og út mánuðinn. Hafrannsóknastofnun hefur umsjón með veiðunum og verða starfsmenn stofnunarinnar um borð.
Bátarnir eru:
Arnar SH 157 skrnr. 1291, stærð 259 brt
Saxhamar SH 50 skrnr. 1028, stærð 184 brt
Friðrik Sigurðsson ÁR 17, skrnr. 1084, stærð 271 brt
Glófaxi VE 300, skrnr. 968, stærð 349 brt.
Hvanney SF 51, skrnr. 2403, stærð 357 brt.
Þorleifur EA 88, skrnr. 1434, stærð 77 brt.
Sædís ÍS 67, skrnr. 2070, stærð 14,9 brt.