Þorskur – stóraukinn hafróafli

Það vekur athygli þegar aflatölur frá Fiskistofu eru skoðaðar hversu mikil aukning er í hafróafla í þorski á milli fiskveiðiára.

1. mai sl. var þorskur sem landað var sem hafróafla kominn í 5-5-1 tonn frá upphafi fiskveiðiársins. Á sama tímabili 7-20-2006 var aflinn hins vegar 5-0-1 tonn. Aukningin á milli ára er því 50%.