Óverulegur verðmunur á krókaaflamarki ýsu og aflamarki

Fiskistofa hefur birt verðþróun 2002 til þessa dags á króka-
og aflamarki ýsu, steinbíts og ufsa.

  

Stöðugleiki einkennir verðþróun í ýsu frá 2004, hefur frá
þeim tíma lengst af verið á milli 40 og 50 krónur.  Lítill sem engin munur er á verði króka- og aflamarks.

 

Verð á króka- og aflamarki í steinbít hefur allt frá 2004
farið hækkandi.  Lengst af hefur
verð á afla- verið nokkru hærra en krókaaflamarks, en sl. mánuði hefur munurinn
minnkað.

 

Aflamark í ufsa hefur og er nánast helmingi dýrara en krókaflamark í
honum.

 


sjá nánar:  fiskistofa ,

Óvinurinn fundinn?