Séreignasparnaður – lögum breytt – útgreiðsla heimiluð

Alþingi samþykkti sl. þriðjudag breytingar á lögum um skyldutryggingu
lífeyrisréttinda.   Með þeim verður heimilt að taka út úr séreignasjóði
viðkomandi allt að eina milljón.  
Upphæðin verður greidd í jöfnum greiðslum á níu mánaða tímabili.  Þegar búið er að draga frá staðgreiðslu
næmi mánaðarleg útborgun tæpum 0-0-70 krónum.

 

Fræðast má nánar um lagabreytingarnar hjá Gildi lífeyrissjóði

 

Lögin í heild