Sirrý og Guðmundur Einarsson skera sig úr

Þegar fjórir dagar eru eftir af fiskveiðiárinu er ljóst að tveir bátar skera sig úr í aflamagni á árinu. Sirrý ÍS er hæst og er nú komin með 7-2-1 tonn og Guðmundur Einarsson ÍS hefur veitt 3-1-1 tonn. Báðir bátarnir eru gerðir úr frá Bolungarvík.

Samkvæmt aflatölum frá Fiskistofu er ljóst að ekki fleiri krókaflamarksbátar en áðurnefndir ná þeim stórkostlega árangri að fara yfir þúsund tonn á fiskveiðiárinu.