Fiskistofa hefur birt sundurliðun á sérstakri úthlutun. Hér er um nýjung á vef Fiskistofu, en sérstök
úthlutun birtist á stöðumynd á heildaraflamarki. Með því að velja aflamark eða krókaaflamark má sjá
sundurliðun á úthlutuninni. T.d. í þorski er hún samsett af byggðakvóta, rannsóknakvóta, skel og rækjubótum
og þorskeldi.
Myndir hér að neðan sýna samsetningu í þorski, ýsu
og steinbít á heildarstöðumynd innan landhelginnar.