Starfsskýrsla Fiskistofu 2006 – nýtt met í skyndilokunum – veiðileyfum í atvinnuskyni heldur áfram að fækka

Út er komin starfsskýrsla Fiskistofu fyrir árið 2006. Hér verður gerð grein fyrir fjölda veiðileyfa í atvinnuskyni og skyndilokunum.

Á fiskveiðiárinu 6-20-2005 var úthlutað 4-3-1 veiðileyfum, en það voru 105 leyfum færra en á árinu 5-20-2004. Aflamarksleyfum hafði fækkað um 58, 10%, komin niður í 526. Krókaleyfi voru hins vegar 808 eða 47 færri en fiskveiðiárið 5-20-2004.

Í skýrslunni kemur einnig fram að sett var nýtt met í skyndilokunum. Samtals 171 lokun á árinu. Flestar voru þær vegna línuveiða 99, 43 vegna botnvörpuveiða, 12 vegna dragnótaveiða, 9 sinnum var lokað á handfæri, vegna síldveiða 6 lokanir, vegna meðafla í síld 2 lokanir.

Sjá skýrsluna í heild:
http://www.fiskistofa.is/skjol/utg_efni/Starfsskyrsla_2006.pdf