Stefnuyfirlýsing ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar 2007

Birt hefur verið stefnuyfirlýsing ríksstjórnarflokkanna. Að málefnum sjávarútvegsins er m.a. vikið í kaflanum „Kraftmikið atvinnulíf“. Þar segir:

„Tryggja skal stöðugleika í sjávarútvegi. Gerð verður sérstök athugun á reynslunni af aflamarkskerfinu við stjórn fiskveiða og áhrifum þess á þróun byggða. “

Sjá nánar sáttmálann í heild:

http://www.forsaetisraduneyti.is/frettir/nr/2643