Hafrannsóknastofnun hefur birt niðurstöður togararallsins (vorrall) sem fram fór á tímabilinu 27. febrúar til 20. mars. sl. Í fréttatilkynningu sem stofnunin hefur sent frá sér kemur m.a. fram eftirfarandi:
Hitastig:
Hitastig sjávar við botn mældist fremur hátt allt í kringum landið.
Þorskur:
Meðalþyngd 8 og 9 ára (1999 og 1998 árgangar) 5-10% hærri en rallinu 2006.
Meðalþyngd 6 og 7 ára (2001 og 2000 árgangar) 10% lægri en í fyrra.
Holdafar heldur betra en árið 2006.
Meira var af loðnu í þorskmögum en sl. ár.
Stærð veiðistofns (þyngd fjögurra ára og eldri) 10-15% minni en áður var áætlað.
Vísitala 7-10 ára fisks (7-19-2000) 20% hærri en í rallinu 2006 og 100% hærri en hún var á tímabilinu 3-20-2001.
Stofnvísitala 17% lægri en í rallinu 2006.
Sjá nánar:
http://www.hafro.is/undir.php?ID=19&nanar=1REF=3&fID=5126