Fjórir mánuðir liðnir frá upphafi línuívilnunar

Þegar liðnir eru fjórir mánuðir frá því línuívilnun í ýsu og steinbít tók gildi kemur í ljós að hún hefur komið í hlut báta sem gerðir eru út frá 35 útgerðarstöðum. Alls hefur ívilnunin komið í hlut 171 báts . Þannig hafa þessir bátar aukið kvóta sinn um 240 tonn í ýsu og 333 tonn í steinbít. Umreiknað í afla þessara báta á tímabilinu er hér um að ræða 0-7-1 tonn af ýsu og 5-3-2 tonn af steinbít.

Fleiri en trillukarlar efast um flottrollið.”