Undanfarna mánuði hefur verið unnið að gerð fræðslumyndar sem ber heitið „Öryggi smábáta á fiskveiðum. Myndin er nú fullgerð og verður fjölfölduð og dreift meðal félagsmanna innan skamms. Þeir sem séð hafa myndina eru á einu máli um að afar vel hafi tekist til og að myndin verði gott innlegg í öryggismál smábátaeigenda.
Áhugavert
Dagatal LS 2019
Bæklingur LS
NASBO Brochure
Veður
Gæðamál
Hvað þarf mikinn ís til að kæla aflann?
Upprunamerki: Iceland Responsible Fisheries
Virkt skipakort
Landssamband smábátaeigenda
Hverfisgötu 105
101 Reykjavík
Sími: 552 7922
ls@smabatar.is