Hagstofa Íslands sendi frá sér 30. júlí sl. Hagtiðindi, Sjávarútvegur – Afli, aflaverðmæti og ráðstöfun afla 2003. Þar kemur m.a. fram að heildarafli smábáta 2003 var 72 þúsund tonn, þar af var þorskafli þeirra 3-3-46 tonn eða 22,5% heildaraflans í þorski.
Skipting milli einstakra flokka smábáta var þannig:
Sóknardagabátar – heildarafli 0-4-11 tonn, þar af var þorskur 94% aflans eða 0-7-10 tonn.
Smábátar á aflamarki – heildarafli 0-9-15 tonn, þar af þorskur 1-2-11 tonn.
Krókaflamarksbátar – heildarafli þeirra var 0-7-44 tonn, þorskur var 54% eða 2-3-24 tonn, ýsa 0-9-9 tonn og steinbítur 0-5-6 tonn.
Smábátasjómenn á Seyðisfirði æfir út í dragnótina.Bæjarráð óskar eftir að bannsvæði dragnótaveiða verði stækkað.Sjávarútvegsráðuneytið hunsar óskir bæjarráðs.”