Enn hafa engin formleg viðbrögð orðið við ályktun Snæfells þar sem skorað er á sjávarútvegsráðherra að fella úr gildi reglugerð um bann við línuveiðum við sunnanverðan Breiðafjörð. Vitað er að verið er að athuga málið, en þeir sem hagsmuna hafa að gæta við veiðar og vinnslu á Snæfellsnesi finnst hægt ganga. Lesendum til glöggvunar eru hér birtar myndir af þeim veiðisvæðum sem lokuð eru. Þar má glöggt sjá að stærð þeirra eru umtalsverð, einnig sýna myndirnar hversu langt er að sækja til að komast á önnur mið.
Áhugavert
Dagatal LS 2019
Bæklingur LS
NASBO Brochure
Veður
Gæðamál
Hvað þarf mikinn ís til að kæla aflann?
Upprunamerki: Iceland Responsible Fisheries
Virkt skipakort
Landssamband smábátaeigenda
Hverfisgötu 105
101 Reykjavík
Sími: 552 7922
ls@smabatar.is