Fréttir
- Grásleppa – áætluð úthlutunÍ dag hefur mikið verið hringt á skrifstofu LS þar sem spurt er út í bráðabirgðaútreikning sem birtur hefur verið… Read more: Grásleppa – áætluð úthlutun
- Aflahlutdeild grásleppuFiskistofa hefur birt áætlaðar hlutdeildir í grásleppu. Útreikningarnir byggja á ákvæði til bráðabirgða við lög um stjórn fiskveiða sem samþykkt voru… Read more: Aflahlutdeild grásleppu
- Baráttan um tilvist línuívilnunarÁ síðasta fiskveiðiári var þorskur of naumt skammtaður til línuívilnunar. Aðeins 1.100 tonn sem voru uppurin í lok maí. Upp úr miðjum… Read more: Baráttan um tilvist línuívilnunar
- Reglugerð um hrognkelsaveiðarBirt hefur verið í Stjórnartíðindum reglugerð um hrognkelsaveiðar. Reglugerðin er sett skv. 2. mgr. 7. gr. laga um veiðar í… Read more: Reglugerð um hrognkelsaveiðar
- Aflaverðmæti 30 milljarðarÍ ræðu Arnar Pálssonar framkvæmdastjóra á aðalfundi LS komu m.a. fram upplýsingar um verðmæti og afla smábáta á síðastliðnu fiskveiðiári.… Read more: Aflaverðmæti 30 milljarðar
- LS geri stjórnvöldum tilboð – 1 milljarðurÁ aðalfundi LS var samþykkt tillaga frá formönnum fimm svæðisfélaga um tilboð til stjórnvalda, að félagsmenn í LS veiði 10… Read more: LS geri stjórnvöldum tilboð – 1 milljarður
- Olíunotkun strandveiðibát einn lítri á dager yfirskrift greinar Guðlaugs Jónassonar formanns Bárunnar og stjórnarmanns í LS. Greinin birtist í Morgunblaðinu í dag. „Dagsafli strandveiðibáta á… Read more: Olíunotkun strandveiðibát einn lítri á dag
- Arthur endurkjörinn formaður LS40. aðalfundi Landssambands smábátaeigenda lauk með kjöri formanns. Sitjandi formaður Arthur Bogason var einn í kjöri og hlaut hann einróma… Read more: Arthur endurkjörinn formaður LS
- Samþykktir 40. aðalfundar LSAðalfundur Landssambands smábátaeigenda hefur sent frá sér eftirfarandi samþykktir. Samþykktir 40. aðalfundar Landssambands smábátaeigenda
- 40. aðalfundur – tillögur frá nefndumAfargóð mæting var á aðalfundi LS sem hófst í dag. Fundurinn gekk í alla staði vel fyrir sig og stemning… Read more: 40. aðalfundur – tillögur frá nefndum