
Fréttir
- Magnús Þór Hafsteinsson látinnÍ gær 30. júní varð hörmulegt slys á strandveiðum. Einn félaga okkar lést þegar bátur hans Ormurinn langi AK64 sökk… Read more: Magnús Þór Hafsteinsson látinn
- Meðaltal síðustu daga 406 tonnVel hefur gengið á strandveiðum síðustu tvær vikur. Báðar vikurnar gáfu þó aðeins þrjá daga hvor vegna rauðra daga, 17. júní… Read more: Meðaltal síðustu daga 406 tonn
- Strandveiðar að loknum 20 dögumAð loknum 20. degi strandveiða sem var í gær 10. júní kom í ljós að þorskafli hafði í fyrsta skipti á… Read more: Strandveiðar að loknum 20 dögum
- Þorskur og ufsi niður, en aukning í ýsuÍ dag kynnti Hafrannsóknastofnun tillögur sínar til stjórnvalda um heildarafla einstakra tegunda fyrir fiskveiðiárið sem hefst 1. september nk. Ráðlagt… Read more: Þorskur og ufsi niður, en aukning í ýsu
- Ótíð hamlar veiðumAð loknum 17. degi strandveiða, 3. júní, er þorskafli enn nokkru minni en í fyrra, munar þar 652 tonnum. Fjöldi báta… Read more: Ótíð hamlar veiðum
- Vigtun strandveiðiafla skal lokið á hafnarvogAtvinnuvegaráðherra hefur undirritað reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 745/2016 um vigtun og skráningu sjávarafla. Í reglugerðinni er kveðið á… Read more: Vigtun strandveiðiafla skal lokið á hafnarvog
- Til hamingju með daginnLandssamband smábátaeigenda óskar félagsmönnum, sjófarendum og landsmönnum öllum til hamingju með sjómannadaginn. Gleðilega hátíð
- Ráðherra vill nema brott stöðvunarákvæði FiskistofuÚtbýtt hefur verið á Alþingi frumvarpi atvinnuvegaráðherra um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða nr. 116/2006 (strandveiðar). Frumvarpið felur m.a.… Read more: Ráðherra vill nema brott stöðvunarákvæði Fiskistofu
- Upphæð veiðigjalds í þorski taki mið af gerð veiðarfæraLS var meðal 47 aðila sem sendu umsögn um frumvarp atvinnuvegaráðherra um veiðigjald (aflaverðmæti í reiknistofni). Í umsögninni kveður nokkuð við annan tón… Read more: Upphæð veiðigjalds í þorski taki mið af gerð veiðarfæra
- 48 daga kerfið hægir á sókninniAð loknum 9. degi strandveiða, 19. maí, er þorskafli rúmum fjórðungi minni en í fyrra. Sjómenn telja þó ekki að það sé… Read more: 48 daga kerfið hægir á sókninni