Aðalfundur 2025

41. aðalfundur Landssambands smábátaeigenda verður haldinn á Grand Hótel 16. og 17. október. Fundurinn er að venju opinn öllum félagsmönnum.  

Samkvæmt samþykktum félagsins hafa atkvæðisrétt kjörnir fulltrúar svæðisfélaga 36 að tölu, stjórn LS og framkvæmdastjóri.