Þann 17. mars sl. birtist í Morgunblaðinu grein eftir Örn Pálsson sem bar yfirskriftina „Sjávarútvegsráðherra situr á milljörðum.
Við hæfi er að birta greinina á þessum vettvangi nú í hrygningarstoppinu þegar menn ræða það sín á milli hvers vegna ekki sé heimiluð meiri veiði þegar þorskur er um allan sjó.