Áhugamönnum
um sjávarútveg er bent á að þriðjudaginn 8. mars verður haldið málþing í
Háskóla Íslands.
Þar
verður til umræðu: Kvótakerfið og
samfélag: Hagkvæmni, réttlæti.
Frummælendur
verða:
Ragnar
Árnason : Kvótakerfi og hagkvæmni í
sjávarútvegi
Daði
Már Kristófersson: Upptaka kvótaréttinda
og hagkvæmni í sjávarútvegi
Helgi
Áss Grétarsson: Úthlutun kvótaréttinda í
nokkrum ríkjum – lögmæti og réttlæti
Málþingsstjóri: Prófessor Þórólfur Þórlindsson
Málþingið
er öllum opið. Það hefst kl 15:00 og lýkur
kl 17:00.
Fundarstaður: Askja Háskóla Íslands stofa N-132.