Aðalfundur 2025

41. aðalfundur Landssambands smábátaeigenda verður haldinn á Grand Hótel 16. og 17. október. Fundurinn er að venju opinn öllum félagsmönnum.  

Samkvæmt samþykktum félagsins hafa atkvæðisrétt kjörnir fulltrúar svæðisfélaga 36 að tölu, stjórn LS og framkvæmdastjóri.

Ályktanir 41. aðalfundar LS

Örn Pálsson flutti árlega skýrslu sína sem framkvæmdastjóri. Ræðan hér í heild ásamt glærum sem fylgdu með.